Heimsendingarþjónusta

Reykjanesapótek býður upp á heimsendingarþjónustu á lyfjum án endurgjalds fyrir þau sem eiga erfitt með að sækja vörur sínar sjálf í verslunina okkar. Alla jafna eru lyfin keyrð heim eftir að við lokum klukkan 20 virka daga og 19 um helgar.

Hér fyrir neðan getur þú óskað eftir að panta lyf og fá sent heim.