Lyfin á vefnum

Áttu rafrænan lyfseðil? Þú getur pantað afgreiðslu á lyfseðlinum þínum hér.

Þú getur óskað eftir heimsendingu án endurgjalds eða sótt lyfið til okkar.

Ef þú vilt sjá yfirlit yfir rafræna lyfseðla sem þú átt getur þú nýtt þér heilbrigðisgáttina Heilsuveru. Ásamt því að sjá þína lyfseðla getur þú pantað endurnýjun á lyfseðlum.

Panta afgreiðslu á lyfi