Lyfin á vefnum

Reykjanesapótek vinnur nú að uppfærðu viðmóti sem gerir þér kleift að versla lyfin þín á netinu á öruggan og þægilegan máta.

Vinsamlegast hringdu í S: 421-3393 til að panta lyf. Þú getur valið um að fá þau sent heim án endurgjalds eða sækja lyfin til okkar.

Ef þú vilt sjá yfirlit yfir rafræna lyfseðla sem þú átt getur þú nýtt þér heilbrigðisgáttina Heilsuveru. Ásamt því að sjá þína lyfseðla getur þú pantað endurnýjun á lyfseðlum.