Reykjanesapótek er sjálfstætt starfandi apótek sem veitir faglega og persónulega þjónustu.
Reykjanesapótek opnaði í lok mars 2017 þegar lyfjafræðingurinn Sigríður Pálína Arnardóttir flutti til Íslands eftir að hafa starfað sem lyfsali í Noregi. Sigríður Pálína er fædd og uppalin í Njarðvík og hefur lengi átt sér þann draum að opna eigið apótek í Reykjanesbæ. Markmið apóteksins er að vera þjónandi í samfélaginu og virkja hlutverk apóteka í heilbrigðisþjónustumenginu. Starfsfólk okkar starfar af heilindum við að þjónusta viðskiptavini okkar á sem besta mögulega vegu.