Við setjum saman sérsniðna sjúkrakassa fyrir hvert verkefni
Við bjóðum upp á víðtæka þjónustu á hjúkrunarsviði fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Við erum með sérhæfðar hjúkrunarvörur á lager og getum sett saman stórar eða smáar sjúkratöskur fyrir einstaklinga og allar stærðir fyrirtækja og stofnanna. Við sinnum nú þegar skólum, íþróttahúsum, skipum, flugflotum og fjölbreyttum fyrirtækjum.
Hafðu samband til að panta yfirferð á sjúkrakassa eða ef þú vilt að við setjum saman sjúkrakassa fyrir þig